united-kingdom


Hagræðing í rekstri og betri þjónusta

Floti er íslenskt flotastýringarkerfi fyrir ökutæki og vinnuvélar, hentar fyrirtækjum sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum.

Rauntímaupplýsingar

Floti veitir þér allar mikilvægustu upplýsingarnar í rauntíma á mjög skýran hátt. Lestu meira hér.

Aksturssaga

Aksturssaga gefur þínu fyrirtæki upplýsingarum ferðir tækja á völdu tímabili. Lestu meira hér.

Viðhaldsvöktun

Floti veitir þér allar mikilvægustu upplýsingarnar í rauntíma á mjög skýran hátt. Lestu meira hér.

Kælivöktun

Rauntima vöktun á hitastig í bílum, vögnum, kæligeymsum og gámum. Lestu meira hér.

Mælaborð og notkunarskýrslur

Floti býður upp á stillanlegt mælaborð þar sem allar helstu lykiltölureru sjáanlegar. Lestu meira hér.

Ökurita aflestur

Ökurita aflestur býður upp á beint niðurhal gagna úr lögboðnum ökuritum. Lestu meira hér.

Vöktun með rafhlöðutækjum

Einfalt eftirlit með verðmætum hefur sparað viðskiptavinum Flota umtalsverðan tíma og fjárhæðir. Lestu meira hér.

Bættu nýtingu og lækkaðu rekstrarkostnað bílaflotans

Floti býður meðal annars upp á viðkomuvöktun, aksturslagsgreiningu og viðhaldsvöktun.Verðlagning miðast við fjölda farartækja og virkni. Taktu stjórn, með Flota. Floti er fyrir fyrirtæki sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum og hyggjast ná fram hagræðingu í rekstri og bættri þjónustu við viðskiptavini, með markvissri flotastýringu. Floti innifelur verkferla sem stuðla að réttu þjónustustigi með sem lægstum tilkostnaði.

Ummæli viðskiptavina

Floti er íslenskt flotastýringarkerfi fyrir ökutæki og vinnuvélar, hentar fyrirtækjum sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum.

Hafðu samband

Product by