Hafðu samband

// HAFÐU SAMBAND

Floti býður meðal annars upp á rauntímastaðsetningu á korti, nákvæma aksturssögu, lista yfir viðkomustaði og viðhaldsvöktun. Verðlagning miðast við fjölda ökutækja og þá virkni sem óskað er eftir

Engar skuldbindingar fylgja því að heyra í okkur og við tökum vel á móti öllum fyrirspurnum.

Aðstoð á skrifstofutíma

Viðskiptavinir geta sent tölvupóst á floti@trackwell.com eða hringt í síma 5 100 600 á almennum opnunartíma og fengið samband við sérhæfða þjónusturáðgjafa sem veita almenna aðstoð við notkun kerfisins auk þess að bregðast við neyðartilvikum.

Almennur opnunartími er frá kl. 8:30 til kl. 16:30

Bakvakt allan sólarhringinn

Viðskiptavinir geta hringt í bakvakt Trackwell utan skrifstofutíma í síma 8 600 610 ef um neyðartilvik er að ræða.

Þjónusta og fyrirspurnir
floti@trackwell.com 

Bættu nýtingu og lækkaðu rekstrarkostnað bílaflotans

Floti býður meðal annars upp á viðkomuvöktun, aksturslagsgreiningu og viðhaldsvöktun.Verðlagning miðast við fjölda farartækja og virkni. Taktu stjórn, með Flota. Floti er fyrir fyrirtæki sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum og hyggjast ná fram hagræðingu í rekstri og bættri þjónustu við viðskiptavini, með markvissri flotastýringu. Floti innifelur verkferla sem stuðla að réttu þjónustustigi með sem lægstum tilkostnaði.

Floti er íslenskt flotastýringarkerfi fyrir ökutæki og vinnuvélar, hentar fyrirtækjum sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum.

Hafðu samband

Product by