Vörur og lausnir Hagræðing í rekstri og bætt þjónusta
Floti býður meðal annars upp á verkúthlutun til ökumanna, eftirlit með framvindu verka, netpósti í bílinn, viðkomuvöktun, aksturslagsgreiningu og viðhaldsvöktun.Verðlagning miðast við fjölda farartækja og virkni. Taktu stjórn, með Flota.
vitnisburður Umsagnir viðskiptavina
Það sem gerði svo útslagið fyrir okkur var verðið. Mér fannst þetta ekki dýrt Kerfi
Þjónustan hjá Trackwell er einnig til fyrirmyndar, öll vandamál eru leyst mjög fljótt. Mjólkursamsalan
Ferilvöktun og utanumhald með Flota hefur reynst Umhverfis- og Skipulagssviði Reykjavíkurborgar gríðarvel í að halda utan um stóran flota borgarinnar sem sinnir rekstri og viðhaldi borgarlandsins. Sérstaklega horfum við til eldsneytisnotkunar, viðhalds og svo öryggis.
Reykjavíkurborg