united-kingdom

Ferilvöktun Tetra stöðva

Í samvinnu við Neyðarlínuna birtir Floti staðsetningar og ferla Tetra stöðva. Augljós ávinningur fæst með birtingu Tetra gagna á sama stað og staðsetningar annarra tækja og búnaðar í vöktun hjá Flota.
 

Þjónusta

Bættu nýtingu og lækkaðu rekstrarkostnað bílaflotans

Floti býður meðal annars upp á viðkomuvöktun, aksturslagsgreiningu og viðhaldsvöktun.Verðlagning miðast við fjölda farartækja og virkni. Taktu stjórn, með Flota. Floti er fyrir fyrirtæki sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum og hyggjast ná fram hagræðingu í rekstri og bættri þjónustu við viðskiptavini, með markvissri flotastýringu. Floti innifelur verkferla sem stuðla að réttu þjónustustigi með sem lægstum tilkostnaði.

Floti er íslenskt flotastýringarkerfi fyrir ökutæki og vinnuvélar, hentar fyrirtækjum sem reka bílaflota af öllum stærðum og gerðum.

Hafðu samband

Product by