Ekki þarf að sækja um leyfi til Persónuverndar til að nota Flota, en fyrirtækjum ber að tilkynna til Persónuverndar að eftirlit með kerfum eins og Flota muni verða viðhaft. Tilgangur eftirlitsins verður að vera skýr og afmarkaður. Breytingar á tilgangi þarf að bera undir Persónuvernd.
Á heimasíðu Persónuverndar er að finna form sem fylla þarf út. Tilkynningareyðublöð má nálgast með því að skrá sig inn hér að neðan. Nýskráning (ef þú ert að senda tilkynningu í fyrsta sinn)