KYNNTU ÞÉR KOSTI OG MÖGULEIKA KÆLIVÖKTUNAR FLOTA

Kælivöktunin býður upp á rauntíma vöktun á hitastigi í bílum, vögnum, kæligeymslum og gámum.

Kælivöktun færir þér nákvæma greiningu á þróun hitastigs í myndrænu skýrsluformi sem tölulegar upplýsingar eða sem tölulegar upplýsingar með hliðsjón af staðsetningu.

Kostir kælivöktunar Flota:

  • ÞRÁÐLAUS OG HAGKVÆM LAUSN SEM ER EINFÖLD Í UPPSETNINGU

  • NÁKVÆM GREINING HITABREYTINGA SEM AUÐVELDAR REKJANLEIKA OG GÆÐAEFITRLIT

  • VIÐVARANIR VEGNA HITASTIGSFRÁVIKA MEÐ TÖLVUPÓSTI EÐA SMS

Fáðu nánari upplýsingar:

Sendu okkur línu og við munum svara þér við fyrsta tækifæri

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by