Gæðin skipta öllu máli
Eitt af fyrirtækjunum sem nota Flota til stýringar á sínum bílaflota er Mjókursamsalan. Við fórum í höfuðstöðvarnar á Bitruhálsi og hittum Halldór Inga Steinsson dreifingarstjóra. Mjólkursamsalan er flestum Íslendingum vel kunn en auk fyrirtækið rekur fimm...
read moreTrackwell á Verk og vit 2018
Trackwell verður á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll 8.-11. mars að kynna Tímon og Flota fyrir gestum sýningarinnar. Sýningin er haldin í fjórða sinn og er eins og áður tileinkuð byggingariðnaði, iðnaðar- og þjónustufyrirtækjum, sjá verkogvit.is. Sýningin...
read moreFloti stækkar og stækkar
Síðasta ár gekk frábærlega hjá Flota og ekkert bendir til annars en að árið 2018 verði jafn gott eða betra. Floti óx og dafnaði og á árinu bættust við ýmsar viðbætur og lagfæringar sem eru kröfuhörðum og faglegum viðskiptavinum að þakka. Við þökkum kærlega fyrir...
read moreMjólkursamsalan velur Flota
Mjólkursamsalan bættist nýverið í sí stækkandi hóp ánægðra viðskiptavina Trackwell. Skömmu fyrir áramótin ákvað Mjólkursamsalan í Reykjavík að að kynna sér Flota frá Trackwell. Samsalan sóttist eftir auðveldum aðgangi að rauntímaupplýsingum um bílaflota sinn til...
read moreÖlgerðin tekur skrefið til fulls
Í vor ákváðu stjórnendur Ölgerðarinnar að taka flotastjórnun fastari tökum innan fyrirtækisins. Eftir að hafa borið saman þá kosti sem buðust var ákveðið að taka upp flotastýringu með Flota frá Trackwell. Floti er núna notaður í öllum bílum fyrirtækisins til að bæta...
read moreFloti bætir við sig
Velkomin í sífellt stækkandi hóp! Það hefur ekki verið nein lognmolla í kringum Flota í sumar. Frá því í vor hafa bæst í hópinn okkar nýjir viðskiptavinir, með á annað hundrað tæki, og geta nú nýtt sér mikilvægar upplýsingar um notkun bílaflota sinna til að bæta...
read moreTrackwell á Verk og vit 2016
Trackwell verður með kynningarbás með Tímon og Flota á stórsýningunni Verk og Vit sem haldin er í þriðja sinn í Laugardalshöll 3.-6.mars. Sýningin er tileinkuð byggingariðnaði, iðnaðar- og þjónustufyrirtækjum, http://verkogvit.is/. Þar gefst sýningargestum tækifæri að...
read moreFloti í sérblaði Fréttablaðsins – Vörubílar & vinnuvélar
Þann 26. janúar síðastliðinn birtist umfjöllun um Flota frá Trackwell í sérblaðinu Vörubílar & vinnuvélar. Í umfjölluninni er farið yfir helstu þætti sem snúa að fyrirtækjum sem reka bílaflota, með hliðsjón af notkun Flota til einföldunar og sparnaðar í rekstri....
read moreReykjavíkurborg bætir þjónustu við borgarbúa með Flota
Fyrr á árinu gerðu Trackwell Floti og Reykjavíkurborg með sér samning um vöktun á bílum skrifstofu reksturs og umhirðu á umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar. Ákvörðun um hámörkun nýtingar bílaflotans og framúrskarandi þjónustu við fyrirtæki og íbúa réði ákvörðun...
read more100% rafhlöðuknúin staðsetningavöktun
Í lok síðasta árs kynnti Trackwell nýja vöktunarþjónustu fyrir búnað og tæki sem ekki hafa aflgjafa. Staðsetningarbúnaður sem er frá Dönskum samstarfsaðila Trackwell er byltingarkenndur að því leiti að rafhlaðan dugir í 10-12 ár.
read more