Yfirlit lausna

Fáðu tilboð

Hverjar eru ykkar þarfir? Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig. Fáðu tilboð
 FlotayfirlitFlotaeftirlitFlotastýring 
AðgangurÓtakmarkaður fjöldi notendaÓtakmarkaður fjöldi notendaÓtakmarkaður fjöldi notenda
Rauntíma kort og sagaxxx
Fjarskipti og búnaðurxxx
Aksturslagsgreiningxxx
Viðhaldsvöktunxxx
Viðkomuvöktunxx
Canbus tengimöguleikix
Tachograph tengimöguleikix
Yfirlit farartækjaxxx
Daglegur aksturxxx
Eldsneytiskaupxxx
Akstursyfirlitxx
Samantekt á lykiltölumxx
Olínotkunx
Lausagangsgreining

 

Flotayfirlit
Einfaldur og hagkvæmur kostur fyrir þá aðila sem vilja hafa yfirsýn yfir flotann. Fleiri möguleikar til greiningar og vöktunar en með Android Flotayfirliti.

Flotaeftirlit
Fullbúið Flotakerfi með yfirsýn, sögu og skýrslum til þess að hafa eftirlit með notkun og nýtingu tækja.

Flotastýring
Fyrir stærri aðila, yfirsýn og eftirlit ásamt því að geta nýtt sér flotastýringu til þess að bæta nýtingu flotans og þjónustu við viðskiptavini.

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Hjá okkur skiptir máli að hafa rauntímastjórnun

Reykjavíkurborg notar Flota til stýringar á sínum bílaflota. Við hittum Atla Marel Vokes, deildarstjóra á hverfastöðinni Njarðargötu. Stöðin þjónar Vesturbænum, Miðborg og Austurbæ að Elliðaám. Hvað varð til þess að þið fóruð að leita að flotastýringarkerfi? „Ég...

read more

Gæðin skipta öllu máli

Eitt af fyrirtækjunum sem nota Flota til stýringar á sínum bílaflota er Mjókursamsalan. Við fórum í höfuðstöðvarnar á Bitruhálsi og hittum Halldór Inga Steinsson dreifingarstjóra. Mjólkursamsalan er flestum Íslendingum vel kunn en auk fyrirtækið rekur fimm...

read more