Munu róa milli Noregs og Íslands með ferilvöktunarbúnað frá Trackwell
Fjórir íslendingar munu fyrstir manna róa milli Noregs og Íslands í sumar. Það eru þeir Eyþór Eðvarðsson, Einar Örn Sigurdórsson, Kjartan Jakob Hauksson og Svanur Wilcox.
read moreViðkomuvöktun – ný lausn frá Trackwell
Viðkomuvöktun vaktar staði sem reglulega eru heimsóttir. Kerfið sýnir hvort búið er að heimsækja viðkomandi stað á völdu tímabili og þá hvaða ökutæki var skráð á þá heimsókn.
read moreNýr Trackwell Floti bæklingur var að koma út
Við vorum að fá nýjan bækling í hús. Þar kynnum við meðal annars tvær nýjar lausnir, Viðkomuvöktun og Verkúthlutun. Hér er bæklingurinn á rafrænu formi: Trackwell Floti - Flotastýring og...
read moreNýr aðgangur að Trackwell Flota kerfinu
Þær breytingar hafa átt sér stað að búið er að bæta við miðlara (domain) fyrir flotaþjónustuna, Í breytingunni fellst meðal annars tvöföldun á mikilvægustu hlutum kerfisins. Rekstraröryggi og afköst kerfisins munu því aukast verulega við þessa ráðstöfun. Nýja slóðin...
read moreBM Vallá velur Trackwell Flota fyrir bílaflotann sinn
BM Vallá velur Trackwell Fleet fyrir bílaflotann sinn eftir ýtarlegan samanburð við önnur kerfi. Fyrirtækið mun nýta Fleet kerfið m.a. til að stjórna útkeyrslu á steypu, hellum og öðrum vörum sem fyrirtækið framleiðir og selur.
read moreSBA Norðurleið undirritar samning um innleiðingu á TrackWell Flota
TrackWell GPS flotastýringarkerfi verður sett í alla bíla SBA Norðurleiðar á næstu vikum. Um er að ræða GPS staðsetningartæki og skjái til að skrá ferðir ofl.
read moreJóla- og áramótakveðjur
Starfsárið 2011 hefur verið okkur farsælt. Við metum mikils það traust sem við höfum fengið frá ánægðum viðskiptavinum og þá viðurkenningu sem felst í hve margir nýir viðskiptavinir hafa bæst við á liðnum misserum bæði hér á landi sem og erlendis. Með þessa...
read moreNesfrakt tekur TrackWell Flota í notkun
Nesfrakt hefur samið við TrackWell um að nota TrackWell Flota kerfið í öllum flutningabílum til stjórnunar og eftirlits með flotanum. TrackWell búnaður verður líka settur í tengivagna fyrirtækisins til að halda utan um staðsetningu þeirra á hverjum tíma. TrackWell kerfið tengist bíltölvunni (CAN bus) og biritr ýmsar upplýsingar um ástand farartækjanna í fotakerfinu sem stuðla að betri yfirsýn og markvissari greiningu á því sem betur má fara.
read moreGuðmundur Jónasson semur við TrackWell
Hin rótgróna ferðaskrifstofa GJ travel setur TrackWell búnað í allar fólksflutningabifreiðar sínar. TrackWell Flota kerfið stuðlar að lækkun rekstrarkostnaðar, betri nýtingu og auknu öryggi í umferðinni. Kerfið auðveldar uppgjör ferða og einfaldar eftirlit með viðhaldsverkefnum.
read moreNýtt GPS-leiðsögukerfi frá TrackWell í hópferðabíla Kynnisferða
Kynnisferðir hafa tekið í notkun sjálfvirkt leiðsögukerfi frá TrackWell. Kerfið er hannað af TrackWell fyrir Kynnisferðir og er viðbót við TrackWell flotastjórnunarkerfið sem hefur verið í bílum Kynnisferða um nokkurt skeið.
read more