Atvinnugreinar

// Atvinnugreinar

Floti hentar fyrir allar gerðir bíla og vinnuvéla. Bíleigendur í öllum geirum atvinnulífsins nota Flota til að auka nýtingu og draga úr rekstrarkostnaði ökutækja. Verðlagning tekur mið af fjölda ökutækja í flotanum, því getur Floti verið hagkvæm lausn jafnt fyrir litla flota sem stóra.

Allir viðskiptavinir sjá rauntíma staðsetningu ökutækja á korti með upplýsingum um hraða, stefnu og stöðu farartækis. Viðhaldsáætlunarkerfið og allar almennar skýrslur eru hluti af staðlaðri lausn sem viðskiptavinir geta nýtt sér.

(JOICE: Put in logos of current customers)

 

Reynsla okkar af notkun Trackwell flotastýringar hefur sýnt að ávinningurinn er margþættur. Viðkomuvöktunin hefur t.d. hjálpað söludeilldinni við skipulagningu og að sinna viðskiptavinum betur.

Wurth

Ferilvöktun og utanumhald með Flota hefur reynst Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar gríðarvel í að halda utan um stóran flota borgarinnar sem sinnir rekstri og viðhaldi borgarlandsins. Sérstaklega horfum við til eldsneytisnotkunar, viðhalds og svo öryggis

Mjólkursamsalan

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by