07. mars 2018

mar 7, 2018 | news-flotiis, newsis
Trackwell verður á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll 8.-11. mars að kynna Tímon og Flota fyrir gestum sýningarinnar. Sýningin er haldin í fjórða sinn og er eins og áður tileinkuð byggingariðnaði, iðnaðar- og þjónustufyrirtækjum, sjá verkogvit.is. Sýningin var síðast haldin árið 2016 og tókum við þá þátt í fyrsta... Lesa meira
16. janúar 2018

![]()
jan 16, 2018 | news-flotiis, newsis, Uncategorized @is
Síðasta ár gekk frábærlega hjá Flota og ekkert bendir til annars en að árið 2018 verði jafn gott eða betra. Floti óx og dafnaði og á árinu bættust við ýmsar viðbætur og lagfæringar sem eru kröfuhörðum og faglegum viðskiptavinum að þakka. Við þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu og... Lesa meira
27. janúar 2017

jan 27, 2017 | news-flotiis, newsis
Mjólkursamsalan bættist nýverið í sí stækkandi hóp ánægðra viðskiptavina Trackwell. Skömmu fyrir áramótin ákvað Mjólkursamsalan í Reykjavík að að kynna sér Flota frá Trackwell. Samsalan sóttist eftir auðveldum aðgangi að rauntímaupplýsingum um bílaflota sinn til rekstrar- og þjónustuhagræðingar. Eftir að hafa kynnt sér Flota var ákveðið að fara í... Lesa meira